Um mig

Olga Helgadóttir heiti ég, fædd árið 1988 og er ljósmyndari útskrifuð frá Ljósmyndaskólanum. Ég hef sérhæft mig í barna- og fjölskylduljósmyndun, bæði í stúdíó, utandyra og heimafyrir.

Einnig tek ég að mér að mynda fæðingar, brúðkaup og aðra viðburði í lífi fólks.