Um mig

 

Ég útskrifaðist frá Ljósmyndaskólanum í janúar 2016. 

Ég hef mikinn áhuga á leiklist og tónlist og hef sérhæft mig í að mynda tónleika og leiksýningar sem og heimildarljósmyndun og behind the scene.

Netfang: olga@olgahelga.is

Sími: 696-8708

 

Aðrar síður:

http://fjolskyldumyndir.olgahelga.is – Fjölskyldumyndir