Tónleikar

Í gegnum tíðina hef ég alla tíð haft mikinn áhuga á tónlist og þá sérstaklega íslenskri tónlist. Því hef ég frá fyrstu stundu haft óbilandi áhuga á því að taka ljósmyndir á tónleikum og hef sérhæft mig svolítið í því.