Þjóðleikhúsið

Þjóðleikhúsið opnaði árið 1950 og hefur allar götur síðan þá verið leiðandi í íslensku leikhúslífi. Leikhúsið er fjölbreyttur vinnustaður, fullur af lífi, töfrum og fjölbreyttum og spennandi verkefnum. Ég hef verið svo heppin að fá að mynda fyrir Þjóðleikhúsið, bæði leiksýningar, bakvið tjöldin, portrett, plaggöt og fleiri verkefni.